Friday, March 13, 2009

Wednesday, March 11, 2009

Sunday, March 1, 2009

Nýja kortabloggið hennar Írisar

Velkomin á nýja bloggið hennar Írisar frænku minnar. En þetta blogg er búið til vegna minna eigin hagsmuna og forvitni því mig langar svo að sjá kortin sem hún frænka mín gerir. Ég veit líka að það er svo gaman að setja kortin sín á netið og leyfa öðrum að skoða þau, og ég tala nú ekki um fá komment  :) 

Þetta blogg er líka gert með það í huga að tæknivæða hana yndislegu frænku mína. Ég vona að hún verði afar hamingjusöm með þetta alltsaman og verði jafnframt duglegust að setja inn myndir af kortunum sínum! 

Bryndís frænka.